Fara í innihald

Portúgalskt herskip

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Portúgalskt herskip

Vísindaleg flokkun
Ríki: Animalia
Fylking: Cnidaria
Flokkur: Hydrozoa
Ættbálkur: Siphonophora
Ætt: Physaliidae
Ættkvísl: Physalia
Tegund:
P. physalis

Tvínefni
Physalia physalis
(Linnaeus, 1758)

Portúgalskt herskip (eða Portúglska herskipið) (fræðiheiti: Physalia physalis) er sambú holdýra. Það er sambýli fjögurra tegunda örsmárra sérhæfra lífvera sem eru sérhæft á sepa- eða hveljustigi.

Portúgalskt herskip flýtur í yfirborði sjávar, það hefur loftblöðru sem virkar eins og segl sem gerir því kleift að fljóta og það berst áfram með vindum, hafstraumum og flóði og fjöru. Seglið er glært og bláleitt eða fjólublátt. Það getur verið 9 til 30 cm langt og getur náð allt að 15 cm upp úr vatni. Undir seglinu og niðri í sjónum eru angar sem geta verið 20 m langir en eru þó að meðaltali 10 m.

erlendir

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.