Fara í innihald

Polypodium sibiricum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Polypodium sibiricum

Vísindaleg flokkun
Fylking: Byrkningar (Pteridophyta)
Flokkur: Burknar (Pteridopsida)
Ættbálkur: Burknabálkur (Polypodiales)
Ætt: Polypodiaceae
Ættkvísl: Polypodium
Tegund:
P. sibiricum

Tvínefni
Polypodium sibiricum
Siplivinsky[1]

Polypodium sibiricum er burkni í Polypodiaceae ætt.[2]

Hún og vestur Norður-Ameríska tegundin Polypodium glycyrrhiza eru taldar hafa blandast og verið foreldrategundir köldugrass.[3] Lífefnafræðilegar upplýsingar vísa á tegund frá Austur-Asíu sem annað mögulegt foreldri.

Ættkvíslarnafnið er dregið af "poly" (margir) og pous, "podos" (fótur).

Útbreiðsla

[breyta | breyta frumkóða]

Polypodium sibiricum vex í Austur-Asíu og Norður-Ameríku til Grænlands.[4]


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Siplivinsky (1974) , In: Novosti Sist. Vyssh. Rast. 11: 329
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 54125646. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. desember 2019. Sótt 11. nóvember 2019.
  3. Haufler, Christopher H.; Windham, Michael D.; Rabe, Eric W. (1995). „Reticulate Evolution in the Polypodium vulgare Complex“. Systematic Botany. 20 (2): 89–109. doi:10.2307/2419442. JSTOR 2419442.
  4. Hassler M. (2019). World Ferns: Checklist of Ferns and Lycophytes of the World (version Nov 2018). In: Species 2000 & ITIS Catalogue of Life, 2019 Annual Checklist (Roskov Y., Ower G., Orrell T., Nicolson D., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., DeWalt R.E., Decock W., Nieukerken E. van, Zarucchi J., Penev L., eds.). Digital resource at www.catalogueoflife.org/annual-checklist/2019. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X.

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.