Pointe-à-Pitre
Útlit
Pointe-à-Pitre er stærsta borgin í franska eyjaklasanum Guadeloupe í Karíbahafinu með um 20 þúsund íbúa. Í bænum er alþjóðaflugvöllur og stór höfn sem er sérstaklega vinsæl hjá siglingafólki.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Pointe-à-Pitre.