Poecilia wingei

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Poecilia wingei

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Tannkarpar (Cyprinodontiformes)
Ætt: Poeciliidae
Ættkvísl: Poecilia
Tegund:
P. wingei

Tvínefni
'Poecilia wingei'
Poeser, Kempkes & Isbrücker, 2005
Poecilia wingei frá Campoma.

Poecilia wingei, er smávaxin fiskitegund ættuð frá Paria-skaga í Venezuela.[1] Poecilia wingei er mjög litrík tegund af gúppí, svipuð gæludýrunum í gæludýraverslunum. Tegundinni var fyrst safnað í Laguna de Patos í Venezuela af Franklyn F. Bond 1937, og endurfundin af Dr. John Endler 1975. Seinni söfnunin voru fyrstu fiskarnir til að fara í gæludýraverslun. Meir hefur verið safnað síðan, sérstaklega af Armando Pou, til að auka erfðabreytileika ræktunarstofnsins.

Flokkun[breyta | breyta frumkóða]

Samkvæmt Stan Shubel, höfundi Aquarium Care for Fancy Guppies, er þetta ekki í raun sjálfstæð tegund; að hún sé með sömu erfðir og gúppí, en sé gefið eigin nafn; Poecilia wingei, af verndunarástæðum. Hinsvegar, var 2009 grein eftir S. Schories, M. K. Meyer og M. Schartl sem sýndi fram á að Poecilia wingei væri aðskilin tegund frá P. reticulata og P. obscura.[2] 2014 gaf H. Alexander et al. út grein[3] sem dregur í efa niðurstöður S. Schories et al. um stöðu Poecilia wingei sem tegundar.[2][4]

Poecilia wingei safnað við Campoma brú í Venezuela af Philderodez
Poecilia wingei safnað í Laguna Patos í Cumana héraði af Armando Pau og framræktað til af Adrian Hernandez
Poecilia wingei safnað í El Tigre á í Campoma héraði í Venezuela af Philderodez.

Blendingar[breyta | breyta frumkóða]

P. wingei geta blandast við P. reticulata og P. obscura gúppía, og afkvæmin eru frjó.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Froese, Rainer and Pauly, Daniel, eds. (2007). "Poecilia wingei" in FishBase.
  2. 2,0 2,1 Schories, Susanne; Meyer, Manfred K.; Schartl, Manfred (2009). „Description of Poecilia (Acanthophacelus) obscura n. sp., (Teleostei: Poeciliidae), a new guppy species from western Trinidad, with remarks on P. wingei and the status of the "Endler's guppy" (PDF). Zootaxa. 2266: 35–50.
  3. Alexander, Heather J. „Population structure of guppies in north-eastern Venezuela, the area of putative incipient speciation“. BMC Evol Biol. 14 (1): 28. doi:10.1186/1471-2148-14-28. PMC 3942120. PMID 24533965.
  4. Alexander, H.; Breden, F. „Sexual isolation and extreme morphological divergence in the Cumana guppy: a possible case of incipient speciation“. J Evol Biol. 17 (6): 1238–54. doi:10.1111/j.1420-9101.2004.00788.x. PMID 15525409.

Viðbótar lesning[breyta | breyta frumkóða]

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]