Playmobil

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Playmobil (líka playmó, pleymó eða pleimó) er leikfangalína framleidd af þýska fyrirtækinu Brandstätter Group. Helsta leikfangið í línunni er 7,5 cm há persóna úr plasti. Playmobil-leikföng eru framleidd eftir þemum og fást í tilbúnum pökkum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.