Plastíð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Plastíð eru aflöng korn, jafnan nokkru stærri en hvatberar og gegna ýmsum hlutverkum í plöntufrumum. Litkorn eða litplastíð geyma ýmis litarefni sem koma beint eða óbeint við sögu ljóstillífunar. Önnur plastíð eru litlaus, svonefnd (hvítplastíð). Mörg hvítplastíð geyma forðanæringu, svo sem mjölva.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.