Planet Awards

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Planet Awards eru færeysk tónlistarverðlaun sem eru veitt frammúrskarandi færeyskum tónlistarmönnum. Miðlahúsið, Sosialurin, Rás2 og Portal.fo standa fyrir verðlaununum. Sigurvegarar tónlistarverðlaunana eru valdir með SMS kosningu í öllum flokkum nema heiðursverðlaunin, sem eru valin af dómnefnd.

Verðlaunaflokkar[breyta | breyta frumkóða]

  • Tónlistarmaður ársins
  • Breiðskífa ársins
  • Söngkona ársins
  • Söngvari ársins
  • Nýliði ársins
  • Lag ársins
  • Tónlistarmyndband ársins
  • Heiðursverðlaun

Úrslit[breyta | breyta frumkóða]

Úrslit 2012[breyta | breyta frumkóða]

Úrslit 2011[breyta | breyta frumkóða]

Úrslit 2010[breyta | breyta frumkóða]

Úrslit 2009[breyta | breyta frumkóða]

Úrslit 2008[breyta | breyta frumkóða]

Úrslit 2007[breyta | breyta frumkóða]

Úrslit 2006[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Fyrirmynd greinarinnar var „Planet Awards“ á færeysku útgáfu Wikipedia. Sótt 13. apríl 2011.