Planet Awards
Útlit
Planet Awards eru færeysk tónlistarverðlaun sem eru veitt frammúrskarandi færeyskum tónlistarmönnum. Miðlahúsið, Sosialurin, Rás2 og Portal.fo standa fyrir verðlaununum. Sigurvegarar tónlistarverðlaunana eru valdir með SMS kosningu í öllum flokkum nema heiðursverðlaunin, sem eru valin af dómnefnd.
Verðlaunaflokkar
[breyta | breyta frumkóða]- Tónlistarmaður ársins
- Breiðskífa ársins
- Söngkona ársins
- Söngvari ársins
- Nýliði ársins
- Lag ársins
- Tónlistarmyndband ársins
- Heiðursverðlaun
Úrslit
[breyta | breyta frumkóða]Úrslit 2012
[breyta | breyta frumkóða]- Hljómsveit ársins: Hamferð
- Nýliði ársins: Hans Andrias Jacobsen
- Tónlistarmaður ársins: Eivør Pálsdóttir
- Söngvari ársins: Finnur Koba
- Söngkona ársins: Eivør Pálsdóttir
- Breiðskífa ársins Eivør Pálsdóttir - Room [1]
- Lag ársins: All in - Vanja (Jákup Eli Joensen, lag ársins 2011) [2]
- Heiðursverðlaun: Robert Mc Birnie
Úrslit 2011
[breyta | breyta frumkóða]- Hljómsveit ársins: Swangah Dangah[3]
- Nýliði ársins: Swangah Dangah
- Söngvari ársins: Hans Edward Andreasen[4]
- Söngkona ársins: Lena Anderssen[5]
- Tónlistarmaður ársins: Lena Anderssen
- Breiðskífa ársins: Lena Anderssen
- Lag ársins: Jákup Eli Joensen – Vanja[6]
- Heiðursverðlaun: Nicolina av Kamarinum[7]
Úrslit 2010
[breyta | breyta frumkóða]- Breiðskífa ársins: Terji og Føstufressar - Tvey [8]
- Nýliði ársins: Hamferð
- Söngvari ársins: Jens Marni Hansen
- Söngkona ársins: Anna Kartin Egilstrøð
- Tónlistarmaður ársins: The Dreams[9]
- Lag ársins: Grandma´s Basement - Hon fær ongantíð nokk
- Tónlistarmyndband ársins: Jón K. Joensen
- Heiðursverðlaun: Rútmiska krórinn í Hoydal, Þórshöfn (fyrir sögleiki frá 1997)
Úrslit 2009
[breyta | breyta frumkóða]- Tónlistarmaður ársins: Páll Finnur Páll [10]
- Breiðskífa ársins: Guðríð Hansdóttir - The Sky is Opening [10]
- Söngkona ársins: Eivør Pálsdóttir [10]
- Söngvari ársins: Brandur Enni [10]
- Nýliði ársins: Oniontree [10]
- Lag ársins: The Dreams - Under the sun [10]
- Heiðursverðlaun: Frændur [10]
Úrslit 2008
[breyta | breyta frumkóða]- Söngvari ársins: Jens Marni Hansen[11]
- Söngkona ársins: Lena Anderssen
Úrslit 2007
[breyta | breyta frumkóða]- Söngvari ársins: Pætur Zacharianssen [12]
- Söngkona ársins: Guðrið Hansdóttir
Úrslit 2006
[breyta | breyta frumkóða]- Nýliði ársins: Boys in a band [13]
- Tónlistarmaður ársins: Teitur Lassen [13]
- Breiðskífa ársins: Teitur Lassen [13]
- Söngvari ársins: Rókur Jákupsson [13]
- Söngkona ársins: Eivør Pálsdóttir [13]
- Besta erlenda hljómsveitin: Nephew [13]
- Heiðursverðlaun: Karl Anton Klein [13]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Planet.fo“. Afrit af upprunalegu geymt þann 1. janúar 2013. Sótt 31. desember 2012.
- ↑ „Planet.fo Vanja er eisini ársins sangur í ár“. Afrit af upprunalegu geymt þann 1. janúar 2013. Sótt 31. desember 2012.
- ↑ „Planet.fo, Swangah Dangah best av bólkunum“. Afrit af upprunalegu geymt þann 10. janúar 2012. Sótt 1. mars 2012.
- ↑ „Planet.fo, Ársins sangari er Hans Edward Andreasen“. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. janúar 2012. Sótt 1. mars 2012.
- ↑ Lena, Lena og aftur Lena![óvirkur tengill]
- ↑ „Planet.fo, Fólkið valdi Vanju“. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. febrúar 2012. Sótt 1. mars 2012.
- ↑ Nicolina fekk herðaklappið[óvirkur tengill]
- ↑ Planet.portal.fo, Hesi hava vunnið Planet Awards[óvirkur tengill]
- ↑ Planet.portal.fo, Planet Awards: The Dreams eru bestir.[óvirkur tengill]
- ↑ 10,0 10,1 10,2 10,3 10,4 10,5 10,6 „Hesi vunnu Planet virðislønir“. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. maí 2012. Sótt 13. apríl 2011.
- ↑ „Jens Marni syngur best“. Afrit af upprunalegu geymt þann 15. apríl 2012. Sótt 13. apríl 2011.
- ↑ Tilnevning besti sangari: Pætur Zachariassen[óvirkur tengill]
- ↑ 13,0 13,1 13,2 13,3 13,4 13,5 13,6 Planetir til tey bestu[óvirkur tengill]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]Fyrirmynd greinarinnar var „Planet Awards“ á færeysku útgáfu Wikipedia. Sótt 13. apríl 2011.