Flugvélar (kvikmynd)
Útlit
(Endurbeint frá Planes (film))
Flugvélar (enska: Planes) er bandarísk teiknimynd framleidd af DisneyToon Studios og frumsýnd af Walt Disney Pictures. Framhaldsmyndin Flugvélar: Björgunarsveitin (enska: Planes: Fire & Rescue) var gefin út árið 2014.