Fara í innihald

Grasafræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Plöntuvísindi)
Hefðbundin verkfæri grasafræðinga.

Grasafræði, plöntulíffræði eða plöntuvísindi er undirgrein líffræðinnar sem fæst við rannsóknir á plöntum. Innan grasafræðinnar eru fjölmargar fræðigreinar sem fást m.a. við æxlun, efnaskipti, vöxt, sjúkdóma og þróun plantna. Þeir sem leggja stund á greinina kallast grasafræðingar.

  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.