Titus Macchius Plautus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Plátus)
Jump to navigation Jump to search
Plautus.jpg

Titus Macchius Plautus, stundum ritað Plátus, var rómverskt leikskáld. Hann er talinn hafa fæðst í Sarsinu (borg í Úmbríu) um 254 f.Kr. en hann lést áið 184 f.Kr. Gamanleikir hans eru meðal elstu varðveittu bókmenntaverka á latínu.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.