Fara í innihald

Kanaríeyjafura

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Pinus canariensis)
Kanaríeyjafura

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Furur (Pinus)
Undirættkvísl: Pinus
section Pinus
subsect. Pinaster
Tegund:
P. canariensis

Tvínefni
'Pinus canariensis'
C.Sm.

Kanaríeyjafura (fræðiheiti: Pinus canariensis) er furutegund sem er landlæg á ytri Kanaríeyjum (Gran Canaria, Tenerife, El Hierro og La Palma).

Furan er í heittempruðu loftslagi og þolir ekki lágan hita en lifir hita 6-10 gráður undir frostmarki. Hún er ein þurrkþolnasta furan og þolir minna en 200 mm úrkomu árlega. Stórvaxnar nálar hennar safna raka úr mistri og þoku. Þar að auki er hún þolin gagnvart skógareldum. Kanaríeyjafura verður allt að 30-40 metra há.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.