Philosophical Topics
Útlit
Philosophical Topics er tímarit um heimspeki sem er rekið af heimspekideild Arkansas-háskóla. Tímaritið kemur út tvisvar á ári og birtir einungis greinar sem leitað hefur verið eftir. Hvert hefti er tileinkað spurningu innan einhverrar af undirgreinum heimspekinnar. Ritstjóri tímaritsins er Edward Minar.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Opinber heimasíða Geymt 13 september 2006 í Wayback Machine