Fara í innihald

Philosophical Topics

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Philosophical Topics er tímarit um heimspeki sem er rekið af heimspekideild Arkansas-háskóla. Tímaritið kemur út tvisvar á ári og birtir einungis greinar sem leitað hefur verið eftir. Hvert hefti er tileinkað spurningu innan einhverrar af undirgreinum heimspekinnar. Ritstjóri tímaritsins er Edward Minar.

  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.