Philip K. Dick-verðlaunin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Philip K. Dick-verðlaunin eru bandarísk bókmenntaverðlaun sem eru veitt fyrir frumsamda vísindaskáldsögu sem kemur út í kilju. Verðlaunin voru fyrst veitt árið 1983, ári eftir andlát rithöfundarins Philip K. Dick. Verðlaunin eru veitt á ráðstefnunni Norwescon.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.