Fara í innihald

Pharrell Williams

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Pharrell)
Pharrell Williams
Williams árið 2019
Fæddur
Pharrell Lanscilo Williams

5. apríl 1973 (1973-04-05) (51 árs)
Önnur nöfn
  • Pharrell
  • Skateboard P
  • Sk8brd
  • Auto Goon
  • Magnum, the Verb Lord
  • Station Wagon P
MenntunNorthwestern-háskóli
Störf
  • Upptökustjóri
  • rappari
  • söngvari
  • lagahöfundur
  • hönnuður
  • athafnamaður
Ár virkur1990–í dag
MakiHelen Lasichanh (g. 2013)
Börn4
Tónlistarferill
Stefnur
Útgefandi
Meðlimur í
Vefsíðapharrellwilliams.com

Pharrell Lanscilo Williams (f. 5. apríl 1973), þekktur sem Pharrell, er bandarískur söngvari, rappari, framleiðandi, lagahöfundur og frumkvöðull. Ásamt Chad Hugo, stofnaði hann hipphopp og R&B tvíeykið The Neptunes í upphafi 10. áratugsins. Árið 1999 varð hann söngvari hljómsveitarinnar N.E.R.D. sem hann stofnaði einnig með Hugo og trommaranum Shay Haley. Williams er oft talinn vera einn áhrifamesti framleiðandi 21. aldar og hefur veitt mikinn innblástur í nútíma tónlist.[1]

Útgefið efni

[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • In My Mind (2006)
  • Girl (2014)

Stuttskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Glory (2012)
  • Change Your Life (2013)
  • iTunes Festival: London 2013 (2013)
  • Survive the Summer (2018)
  • Wicked Lips (2019)

Blandspólur

[breyta | breyta frumkóða]
  • In My Mind: The Prequel (2006)

Samvinnuplötur

[breyta | breyta frumkóða]

Með N.E.R.D.

[breyta | breyta frumkóða]
  • In Search Of... (2002)
  • Fly or Die (2004)
  • Seeing Sounds (2008)
  • Nothing (2010)
  • No One Ever Really Dies (2017)

Með The Neptunes

[breyta | breyta frumkóða]
  • The Neptunes Present... Clones (2003)

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Pharrell Williams, Rick Rubin & More of the Most Awarded Producers of the 2000s“. Billboard. 23. júlí 2021.
  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.