Peterborough United

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Peterborough United er enskt knattspyrnulið frá PeterboroughCambridgeshire. Það var stofnað árið 1934. Heimavöllur liðsins er Weston Homes Stadium sem tekur um 15.000. Liðið spilar í ensku meistaradeildinni 2021-2022.