Peterborough United

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Peterborough United er enskt knattspyrnulið frá PeterboroughCambridgeshire. Það var stofnað árið 1934. Heimavöllur liðsins er Weston Homes Stadium sem tekur um 15.000. Liðið spilar í ensku meistaradeildinni 2021-2022.