Persónuleiki
Útlit
Persónuleiki er almennt talinn vera þeir eiginleikar sem búa í hverjum og einum; skapgerð, gildismat, hugsun, skynjun, tilfinningalíf og svo framvegis. Aðgreina þessir eiginleikar saman manneskjuna frá öðrum.
Í gegnum tíðina hafa verið gerðar margar tilraunir til að skilgreina persónuleikann og hafa verið smíðaðar margar kenningar um persónuleikann. Ein af elstu kenningunum um persónuleika má rekja til Hippókratesar.
Stefnur
[breyta | breyta frumkóða]- Atferlisstefnan útskýrir hegðun fólks út frá ytra áreiti. Samkvæmt þessum kenningum mótast hegðun fólks með virkri skilyrðingu. B. F. Skinner var frumkvöðull atferlisstefnunnar.
Sjá einnig
[breyta | breyta frumkóða]Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Íslenska Alfræðiorðabókin A-G. 1990. Ritstjórar: Dóra Hafsteinsdóttir og Sigríður Harðardóttir. Örn og Örlygur hf., Reykjavík.