Persónuleikasálfræði
Útlit
Persónuleikasálfræði getur talist til sígildra undirgreina sálfræðinnar og eiga rætur að rekja til kenninga Freuds um persónuleikann. Áhersla er lögð á einstaklingsmun og gengið er út frá því að fólk sé ólíkt vegna meðfæddra eða áunninna persónuleikaþátta sem móta hegðun fólks í vissum aðstæðum og valda því að hver einstaklingur sýnir ákveðinn stöðugleika í hegðun.