Blaðmygluætt
Útlit
(Endurbeint frá Peronosporaceae)
Blaðmygluætt | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Teikning af sníkjusveppnum Peronospora parasitica sem finnst á jurtum af krossblómaætt á Íslandi, einkum á hjartaarfa. Gróhirsluberinn vex út um loftaugu hýsilsins.
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Ættkvíslir á Íslandi[1] | ||||||||||||
Blaðmygluætt (fræðiheiti: Peronosporaceae) er ætt eggsveppa af blaðmyglubálki. Ættin telur 779 tegundir af 22 ættkvíslum,[2] þar af þekkjast um 20 tegundir hér á landi.[3]
Allar tegundir blaðmygluættar eru sníkjusveppir og eru margir þeirra mjög hýsilsérhæfðir.[3]
Ættkvíslir
[breyta | breyta frumkóða]Ættkvíslir eins og þær voru í febrúar 2019.[2]
- Basidiophora
- Benua
- Bremia
- Dicksonomyces
- Eraphthora
- Graminivora
- Halophytophthora
- Hyaloperonospora
- Novotelnova
- Paraperonospora
- Perofascia
- Peronosclerospora
- Peronospora
- Phytophthora
- Plasmopara
- Plasmoverna
- Poakatesthia
- Protobremia
- Pseudoperonospora
- Sclerophthora
- Sclerospora
- Viennotia
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). Íslenskt sveppatal I - smásveppir. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X
- ↑ 2,0 2,1 Catalogue of Life (á2019). ITIS species 2000.[óvirkur tengill] Sótt þann 22. febrúar 2019.
- ↑ 3,0 3,1 Helgi Hallgrímsson. 2010. Sveppabókin. Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Blaðmygluætt.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Peronosporaceae.