Fara í innihald

Pereslavl-Zalesskíj

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Pereslavl-Zalessky)
Pereslavl-Zalesskíj

Pereslavl-Zalesskíj (rússneska: Переславль-Залесский) er borg í Rússlandi, staðsett í Jaroslavlfylki. Samkvæmt manntalinu 2021 voru 37.738 íbúar. Það er 22,94 ferkílómetrar.


Pereslavl'-Zalesskij (Yaroslavl Oblast, Russia) - Population Statistics, Charts, Map, Location, Weather and Web Information