Pedro Almodóvar
Útlit
Pedro Almodóvar | |
---|---|
Fæddur | Pedro Almodóvar Caballero 25. september 1949 Calzada de Calatrava á Spáni |
Þjóðerni | Spænskur |
Störf | Kvikmyndaleikstjóri Handritshöfundur |
Ár virkur | 1974-í dag |
Maki | Fernando Iglesias (2002-í dag) |
Undirskrift | |
Pedro Almodóvar Caballero (f. 25. september 1949) er spænskur kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur.
Kvikmyndaskrá
[breyta | breyta frumkóða]Kvikmyndir
[breyta | breyta frumkóða]Ár | Íslenskur titill | Upprunalegur titill |
---|---|---|
1980 | Pepe, Luci, Bom og aðrar stelpur úr fjöldanum[1] | Pepi, Luci, Bom y otras chicas del montón |
1982 | Laberinto de pasiones | |
1983 | Entre tinieblas | |
1984 | Hvað hef ég gert til að verðskulda þetta? | ¿Qué he hecho yo para merecer esto? |
1986 | Nautabaninn | Matador |
1987 | Lögmál lostans | La ley del deseo |
1988 | Konur á barmi taugaáfalls[2] | Mujeres al borde de un ataque de nervios |
1989 | Bittu mig, elskaðu mig | ¡Átame! |
1991 | Háir hælar[3] | Tacones lejanos |
1993 | Kika | Kika |
1995 | Blóm leyndarmáls míns[4] | La flor de mi secreto |
1997 | Lifandi hold | Carne trémula |
1999 | Allt um móður mína | Todo sobre mi madre |
2002 | Talaðu við hana | Hable con ella |
2004 | Slæm menntun | La mala educación |
2006 | Endurkoman | Volver |
2009 | Brostin faðmlög[5] | Los abrazos rotos |
2011 | Húðin sem ég klæðist[6] | La piel que habito |
2013 | Los amantes pasajeros | |
2016 | Julieta | Julieta |
2019 | Sársauki og dýrð | Dolor y gloria |
2021 | Samhliða mæður[7] | Madres paralelas |
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Garðarsdóttir, Hólmfríður; Erlingsson, Guðmundur (2009). „„Æðsta form allra lista". Þróun spænskrar kvikmyndagerðar frá fálmkenndu upphafi til æ meiri fullkomnunar“. Milli Mála. 1. ISSN 2298-7215.
- ↑ „Ljóðrænt réttlæti að hljóta gullna ljónið - RÚV.is“. RÚV. Sótt 3. desember 2023.
- ↑ www.ruv.is https://www.ruv.is/frettir/erlent/almodovar-i-panamaskjolunum. Sótt 3. desember 2023.
{{cite web}}
:|title=
vantar (hjálp) - ↑ www.timarit.is https://timarit.is/page/2946146. Sótt 5. desember 2023.
{{cite web}}
:|title=
vantar (hjálp) - ↑ Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 3. desember 2023.
- ↑ „Skrímsli býr til fallega konu“. www.mbl.is. Sótt 3. desember 2023.
- ↑ „Rammpólitísk kvennasaga frá meistara melódramans - RÚV.is“. RÚV. Sótt 3. desember 2023.