Pecha kucha

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Flytjandi á Pecha Kucha kvöldi í Rúmeníu

Pecha kucha (japanska: ぺちゃくちゃ „blaður“) er framsetningamáti á glærukynningum þar sem hver flytjandi kynnir efni á nákvæmlega 20 glærum sem hver er sýnd í 20 sekúndur þannig að hver kynning í heild verður 6 mínútur og 40 sekúndur. Slík framsetning tryggir hraða og samþjappaða kynningu. Pecha kucha-framsetning er einkum notuð við kynningar tengdar hönnun og listum.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.