Patyegarang
Útlit
Patyegarang (fædd um 1780) var ástralskur frumbyggi, talin vera af Cammeraygal-ætt [1] Eora-þjóðar. Hún kenndi William Dawes tungumál þjóðar sinnar og er talin vera fyrsta manneskjan sem kenndi nýbúum frumbyggjatungumál í Nýju Suður-Wales.