Fara í innihald

Patyegarang

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Patyegarang (fædd um 1780) var ástralskur frumbyggi, talin vera af Cammeraygal-ætt [1] Eora-þjóðar. Hún kenndi William Dawes tungumál þjóðar sinnar og er talin vera fyrsta manneskjan sem kenndi nýbúum frumbyggjatungumál í Nýju Suður-Wales.

  1. https://www.themonthly.com.au/issue/2014/july/1404136800/steve-dow/first-contact
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.