Paraná (borg)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Paraná.

Paraná er höfuðborg Entre Ríos-fylkis í mið-Argentínu. Hún liggur við austurbakka Paraná-fljóts, gegnt borginni Santa Fe. Íbúar eru um 250.000 (2010).