Fara í innihald

Paradísarblámi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Paradísarblámi
Paradísarblámi (Paradisornis rudolphi)
Paradísarblámi (Paradisornis rudolphi)
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Spörfuglar (Passeriformes)
Ætt: Paradísarfuglar (Paradisaeidae)
Ættkvísl: Paradisornis
Finsch & Meyer, 1886
Tegund:
P. rudolphi

Tvínefni
Paradisornis rudolphi
(Finsch & Meyer, 1886)

Paradísarblámi (fræðiheiti: Paradisornis rudolphi) er tegund paradísarfugla. Einungis ein tegund tilheyrir ættbálki paradísarbláma (Paradisornis) en þeir tilheyrðu áður fyrr ættbálki Paradisaea. Paradísarblámar eru upprunalegir á smáu svæði á Papúu Nýju-Gíneu.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.