Palikír

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Kort af Pohnpei

Palikír er höfuðborg Míkrónesíu. Hún er staðsett á norðurenda eyjunnar Pohnpei. Íbúar voru 6444 talsins árið 2000.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.