Palencia

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Palencia.

Palencia er borg í Kastilíu-León á norðvestur-Spáni og höfuðborg samnefnds héraðs. Íbúar eru um 79.000 (2017). Upphaf borgarinnar má rekja til keltneskra ættbálka. Palencia liggur á hásléttunni Meseta Central í 749 metra hæð í Carrión-árdalnum. Þverá hennar Pisuerga, liggur um borgina. Sumur er þurr en vetur úrkomusamir. Á veturna getur fryst og snjóað. Cristo del Otero, fjórða stærst kristsstytta í heimi er á hæð yfir borginni.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]