Fara í innihald

Paradise City Hardcore

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá PCHC)

Paradise City Hardcore (paradísar-borgar harðkjarni) (skammstafað PCHC) er frasi sem er notaður af þeim sem stunda pönk og á við harðkjarnapönk-tónlist og hljómsveitir frá Reykjavík.

Uppruni orðasambandsins er rekinn til lags með pönk rokk hljómsveitinni The Deathmetal Supersquad sem heitir „Paradise City“.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.