PAN

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Þessi grein er um Hljómsveitina. Þú gætir hafa meint Personal Area Network

Íslenska hljómsveitin PAN var stofnuð árið 2000 af söngvaranum Halldóri Erni Guðnasyni, hljómborðsleikaranum Gunnari Þór Pálssyni, bassaleikaranum Guðbjarti Karli Reynissyni og trommaranum Garðari Borgþórssyni. Árið eftir bættist gítarleikarinn Björgvin Benediktsson í hópinn og hefur hljómsveitin haldist í þeirri mynd síðan. Hljómsveitin gaf út sína fyrstu plötu - Virgins - í maí 2005. Áður hafði hljómsveitin tekið upp demóupptökur af eldri lögum sveitarinnar, en þær upptökur er þó hvergi hægt að nálgast opinberlega.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Tengill[breyta | breyta frumkóða]