Fara í innihald

Emeritus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Pófessor emeritus)

Emeritus er latneskt orð sem notað er um þann einstakling sem lokið hefur störfum. Algengt er að prófessorar við háskóla beri titilinn prófessor emeritus (eða prófessor emerita fyrir konur) eftir að þeir láta af störfum sökum aldurs.[1]

  1. Geir Þ. Þórarinsson. „Hvernig eru orðin prófessor emeritus og emerita notuð?“ Vísindavefurinn, 2. mars 2015. Sótt 3. september 2019.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.