Píran
Jump to navigation
Jump to search
Hnit: 45°31′34″N 13°34′13″A / 45.52611°N 13.57028°A
Píran er bær norðarlega á austurströnd Adríahafsins og tilheyrir Slóveníu. Bæjarstjóri Píran er fyrsti svarti bæjarstjóri Slóveníu. Staðir þarna um slóðir hafa venjulega bæði ítalskt og slóvenskt nafn. Ítalska nafn bæjarins er Píranó. Frægasti maður frá bænum er venjulega talinn fiðluleikarinn Giuseppe Tartini og heitir torg bæjarins eftir honum. Skjaldarmerki bæjarins er skjöldur með íslenska fánanum. Íbúatal bæjarins er um 3800 (2018).