Fara í innihald

Píanósónata nr. 14 (Beethoven)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Píanó sónatan númer 14 í cís-moll Quasi una fantasia (ítalska „allt að því fantasía“)[1] Op. 27 númer 2 eftir Ludwig van Beethoven, oftast þekkt undir nafninu Tunglskinssónatan,[2] er sónata í þremur hlutum sem fylgir ekki hefðbundnu sónötuformi. Verkið fylgir ekki hefðbundnu sónötu formi og er eitt þekktasta píanóverk allra tíma.[1]

  1. Fyrsti þáttur (Adagio sostenuto)
    Hann er spilaður aðalega með hægri hendinni, og er spilaður mjög veikt (eða pianissimo), og þegar hæst stendur er hann spilaður "meðalsterkt" (mezzo-forte).
  2. Annar þáttur (Allegretto)
    Annar þátturinn er nokkuð hefðbundinn menúett og tríó.
  3. Þriðji þáttur (Presto agitato)
    Þriðji þátturinn lýkur Quasi una fantasia á brjálæðislegum og hröðum nótum, og er hluti af tilraun Beethovens að staðsetja áhrifamesta þáttinn síðast. Hraður taktur og ofsafengni lagsins krefst því mikilla hæfileika spilandans.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 Ludvig van Beethoven (1770 - 1827) Þýskaland
  2. Ritað með stórum staf, samanber Sérnöfn skal rita með stórum staf: Nöfn kvæða, tónverka eða annarra listaverka Geymt 19 nóvember 2009 í Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.