Péturskrónur
Útlit
Péturskrónur voru gjaldmiðill sem Pétur J. Thorsteinsson notaði í viðskiptum sínum við heimamenn á Bíldudal í kringum 1890-1910. Þegar samgöngur til Patreksfjarðar bötnuðu og Bíldælingar gátu verslað þar fyrir íslenskar krónur hvarf gildi Péturskrónunnar.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Ár rekstrarmannanna runnið upp, Markaðurinn, 30. desember 2009, bls. 6.