Oyster-kort

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Framhliðið Oyster-korts.

Oyster-kort (úr ensku oyster, „ostra“) er snertifrjálst rafkort sem er aðgöngumiði fyrir almenningssamgöngur í London. Kerfinu er stjórnað af Transport for London og kortið er í gildi í neðanjarðarlestakerfinu Lundúnaborgar, strætisvögnum, Docklands Light Railway, London Overground, sporvögnum og National Rail-lestum í stórborgarsvæðinu Lundúna.

Oyster-kortið er blátt, kreditkortsstórt kort sem getur hald ýmis aðgöngumiða. Það komið út fyrst árið 2003.

  Þessi Lundúnagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.