Fara í innihald

Oyo-fylki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Oyo-fylki í Nígeríu.

Oyo er fylki í Nígeríu. Það er staðsett í vesturhluta landsins. Stærð fylkisins er 28.454 km2. Höfuðborgin er Ibadan, önnur stærsta borg Nígeríu. Íbúar voru 7,8 milljónir árið 2016.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.