Beinabúr
Útlit
(Endurbeint frá Ossuarium)
Beinabúr (beinaklefi eða beinahús [1]) (latína: ossuarium) er sérstök bygging, neðanjarðarhús, herbergi eða jafnvel kistill beina (oftast) frá miðöldum, þar sem höfuðkúpur og bein látinna manna eru geymd. Oft eru beinabúrin í kirkjukjöllurum eða á öðrum vígðum stöðum, og hafa bein verið flutt þangað úr yfirfullum kirkjugarði (eða kirkjugörðum).
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Beinabúr.