Orrustan við Carrhae
Útlit
(Endurbeint frá Orustan við Carrhae)
Orrustan við Carrhae var mikilvæg orrusta sem var háð árið 53 f.Kr. skammt frá bænum Carrhae (í dag í Tyrklandi). Í orrustunni áttust við Rómverjar undir stjórn Crassusar og Parþar undir stjórn Surena. Parþar höfðu yfirburða sigur í orrustunni.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „Battle of Carrhae“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 10. ágúst 2006.