Ormagöng
Jump to navigation
Jump to search
Ormagöng eru ímynduð göng milli tveggja punkta í tímarúminu, þannig að sá sem færi um þau gæti farið milli tíma rúms á meira hraða en ljóshraða. Ormagöng koma oft fyrir í vísindaskáldsögum en vísindamenn efast mjög um tilvist þeirra.