Orþros
Útlit
Orþros (forngríska: Ὄρθρος; Órthros) eða Orþos (forngríska: Ὄρθος; Órthos) var tvíhöfða varðhundur Gerýons (Gerýonosar), en hann gætti nauta hans ásamt risanum Evrýtíon risa. Herakles drap þá báða.
Orþros (forngríska: Ὄρθρος; Órthros) eða Orþos (forngríska: Ὄρθος; Órthos) var tvíhöfða varðhundur Gerýons (Gerýonosar), en hann gætti nauta hans ásamt risanum Evrýtíon risa. Herakles drap þá báða.