Orþros

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Orþros (forngríska: Ὄρθρος; Órthros) eða Orþos (forngríska: Ὄρθος; Órthos) var tvíhöfða varðhundur Gerýons (Gerýonosar), en hann gætti nauta hans ásamt risanum Evrýtíon risa. Herakles drap þá báða.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.