Orðsifjafræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Orðsifjafræði er undirgrein sögulegra málvísinda sem fæst við uppruna orða. Þeir sem leggja stund á greinina kallast orðsifjafræðingar.

Dæmi[breyta | breyta frumkóða]

  • Orðið „stígvél“ er samkvæmt orðsifjafræðinni komið af miðlágþýska orðinu stevel eða danska orðinu støvle. Orðið breyttist á íslensku í stígvél vegna þess að talið var að orðið væri dregið af sögninni „að stíga“ og nafnorðinu „vél“.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.