One World Trade Center

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Mynd af One World Trade Center

One World Trade Center er hæsti turn Bandaríkjanna og jafnframt hæsti turn New York-borgar. Turninn er staðsettur á neðri hluta Manhattan á Ground Zero, þar sem hinir eyðilögðu Tvíburaturnarnir voru. Turninn er 564,2 metrar og 104 hæðir og leysti Willis Tower af hólmi í Chicago sem hæsti turn Bandaríkjanna og Empire State Tower sem hæsti turn New York-borgar.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.