Omeka
Útlit
Omeka er ókeypis, opinn hugbúnaður til að halda utan um stafræn söfn á netinu. Notendur Omeka geta gefið út og sýnt hluti sem varða menningu og listir. Það eru til ýmis kona sniðmát og íbætur. Omeka er sérstaklega sniðið að því að skrá og birta lýsigögn miðað við Dublin Core staðal.