Fara í innihald

Olíutunna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Olíutunna er mælieining sem er oftast notuð þegar talað er um heimsmarkaðsverð á hráolíu og er jafngildi 159 lítra. Orðið olíufat er stundum haft um hið sama, en var á árum áður einnig haft um föt sem voru vatnsheld.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.