Okenít

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Okenít

Okenít er steind í zeólítaflokknum.

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Okenít er hvítt, sjaldan glært með daufum gler- eða skelplötugljáa. Þráðlaga, mynda þétta fyllingu og daufu geislótt mynstri. Stundum finnast það smáar kúlur með örfínum nálum og minna baðmullarhnoða. Stærð nokkrir cm.

  • Efnasamsetning: Ca10Si18O46 • 18H2O
  • Kristalgerð: tríklín
  • Harka: 4½-5
  • Eðlisþyngd: 2,3
  • Kleyfni: góð á einn veg

Útbreiðsla[breyta | breyta frumkóða]

Okenít finnst í ólivínbasalti þá neðst í blágrýtisfjöllunum. Einnig að finnast með apófyllíti.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  • Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) Íslenska steinabókin. ISBN 9979-3-1856-2
  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.