Fara í innihald

Oidoxie

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Oidoxie var stofnuð í Dortmund árið 1995 og er þekkt fyrir tengsl sín við nýnasista og tónlistarstefnuna „Rock Against Communism“ (Rokk gegn kommúnisma), einnig kölluð Rechtsrock (hægrisinnað rokk) í Þýskalandi.

Hljómsveitin var viðfangsefni rannsókna Bundesamt für Verfassungsschutz (BfV) (sambandsskrifstofu til verndar stjórnarskrárinnar), sem hefur það hlutverk að fylgjast með ólýðræðislegri starfsemi í Þýskalandi.

Lagið Terrormachine, frá 2006, með hljómsveitinni Oidoxie, er þjóðsöngur við Combat 18 (C18), samtök sem stofnuð voru árið 1992 eftir fundi breska þjóðarflokksins (BNP) með Chelsea Headhunters og Blood & Honour.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.