Fara í innihald

Ofurpaur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rót eða ofurpaur (ensku root eða superuser) kallast sérstakur notandi í Unix stýrikerfum sem getur opnað og breytt öllum skrám.

  Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.