Hungur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Offylli)
Matarvísitala Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna hefur farið hækkandi undanfarin ár.

Hungur er tilfinning sem kemur fyrir þegar maður þarf að borða. Sedda er tilfinningin þegar hungur er farið. Óþægileg tilfinning hungurs verður til í undirstúkunni og er losuð gegnum viðtaka í lifrinni. Enda þótt það einstaklingur geti lifið af í nokkrar vikur án þess að borða eitthvað byrjar hungurstilfinning yfirleitt eftir nokkrar klukkustundir án þess að borða. Að vera svangur er talið vera afar óþægilegt. Þegar maður borðar mat hverfur hungurstilfinningin. Orðið „hungur“ er líka notað til að lýsa ástandi fólks sem lifir við viðvarandi hungur.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.