Fara í innihald

Oríja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Odíska)

Oríja er tungumál sem flokkast til austur-greinar indóarískra mála og er talað af 32 milljónum í Orissa á Austur-Indlandi.

Það er ritað með latínuletri og elstu textar frá 14. öld.