Fara í innihald

Nýsjálandskárí

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nýsjálandskárí
Te Matua Ngahere: Faðir skógarins. Tréð er 16,4 metrar í þvermál.
Te Matua Ngahere: Faðir skógarins. Tréð er 16,4 metrar í þvermál.
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Barrviðarbálkur (Pinales)
Ætt: Araucariaceae
Ættkvísl: Agathis
Tegund:
A. australis

Tvínefni
Agathis australis
Útbreiðsla Agathis australis
Útbreiðsla Agathis australis

Kauri (Agathis australis[2]) er tré sem einlent er á Norðurey Nýja-Sjálands. Það er barrtré af ætt Araucariaceae og ættkvísl Agathis.[3]

Tréð er það stærsta á Nýja-Sjálandi að rúmmáli (en ekki hæð) en það getur náð allt að 50 metra hæð. Trén geta yfirleitt náð meira en 600 ára aldri en sjaldnar yfir 1000 árum. Kauri er talið fornt og rekja ættir sínar til Júra-tímabils. Lauf eru mjó; 1cm að þvermáli og 3-7cm að lengd. Skógar með Kauri-trjám eru einungis 5% af því sem þeir voru árið 1820 en skógareldar og timburvinnsla í þeim minnkuðu útbreiðslu þeirra.

Fyrirmynd greinarinnar var „Kauri“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 25. feb. 2017.

  Þessi trésgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. Conifer Specialist Group (2000). Agathis australis. Sótt 11. maí 2006.[óvirkur tengill]
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  3. Agathis australis description The Gymnosperm Database - Farjon A., 2011-02-11