Nýra
Útlit
nýra | |
---|---|
Nánari upplýsingar | |
Auðkenni | |
Latína | ren |
MeSH | D007668 |
TA98 | A08.1.01.001 |
TA2 | 3358 |
FMA | 7203 |
Líffærafræðileg hugtök |
Nýra (fræðiheiti renes) er baunalaga þveitilíffæri sem sér um losun úrgangsefna á borð við ammóníak. Þar myndast þvag sem skilar sér niður þvagpípu til þvagblöðrunar.