Fara í innihald

Nýfundnalandsskógarmörður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nýfundnalandsskógarmörður

Ástand stofns

Threatened (COSEWIC)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Rándýr (Carnivora)
Ætt: Marðarætt (Mustelidae)
Ættkvísl: Marðarættkvísl (Martes)
Tegund:
Nýfundnalandsskógarmörður

Nýfundnalandsskógarmörður (fræðiheiti: Martes americana atrata) er rándýr af marðarætt sem má finna á Nýfundnalandi.